Styrkleika próf - Kannabis (gefur upp prósentu)
Styrkleika próf - Kannabis (gefur upp prósentu)
Styrkleika próf ásamt fylgihlutum fyrir Kannabis. Prófið greinir á milli ólíkra kannabínóða og gefur upp áætlaðan styrkleika (prósentu) THC og CBD. Prófið má nota jafnt á jurtir, hass, olíur og önnur kannabisefni sem og matvörur (edibles).
Styrkleika prófið inniheldur:
- THC og CBD mælispjöld.
- bækling, hanska, mælipípu (dreypara), blýant, krukku.
- UV-C vasaljós (þarf 4 AA batterí).
- 20 gler túpur (1 míkrólítri), 5 prufuglös.
- 5 prufuspjöld (20 skipti), mælivökva (30ml).
Prufuspjöldin eru viðkvæm og mikilvægt að geyma þau á myrkum og þurrum stað.
Varsla og neysla vímuefna er í flestum tilfellum ólögleg. Prófin eru til leiðbeiningar og þeim er ekki ætlað að ábyrgjast að neysla efnanna sé í lagi. Til þess að fá 100% vissu er nauðsyn að prófa efnin á viðurkenndri rannsóknarstofu.
Mikilvægt er að kynna sér leiðbeiningar fyrir notkun.
Heimsending
Heimsending
Frí heimsending ef verslað er fyrir 9.000 kr. eða meira
Share

