UM OKKUR

ÞAð að fara varlega bjargar lífum

Varlega ehf. var stofnað í þeim tilgangi að bjóða einstaklingum að taka gæðaeftirlitið í eigin hendur

Stofnendur

Stofnendur Varlega ehf. eru Þeir Kristinn Ingvarsson og Andri Einarsson.

Markmið Varlega

Frá upphafi höfum við hjá Varlega viljað bjóða fólki að taka gæðaeftirlitið í eigin hendur með notkun vímuefnaprófa.

Persónuleg þjónusta

Við hjá Varlega nálgumst alla okkar vinnu með mikilli virðingu viljum byggja traust til okkar viðskiptavina.

Hér inni eru allir í sama liðinu.

Hvað er Varlega?

Í stuttu - en hnitmiðuðu máli má segja að Varlega sé fyrirtæki sem flytur inn vímuefnapróf, sem gerir notendum kleift að athuga hvort vímuefni eru hrein eða menguð með öðrum efnum.